Ásmundur Einar Daðason barna- og menntamálaráðherra opnaði nýja veflausn Málhljóðavaktin - Lærum og leikum með hljóðin, í dag. Smáforritið Lærum og leikum með hljóðin hefur nú verið endurgert frá grunni með nýjum leikjum og er opið á öll snjalltæki og tölvur á vefnum....

lesa meira...