eftir Raddlist | jún 30, 2025 | Fréttir
Hópur nemenda við Háskólann í Reykjavík tók að sér að undirbúa Froskaleik – Skólameistarann í útgáfu að nýrri þróun og uppfærslu sem lokaverkefni í tölvunarfræði vorið 2025. Grunn-undirbúningi er lokið og nú tekur Therapy Box í Bretlandi við að yfirfara þróun og...
eftir Raddlist | feb 17, 2025 | Réttindanámskeið
Fagaðilar skóla af öllu landinu sóttu réttindanámskeið í notkun Íslenska málhljóðamælisins 13. febrúar síðastliðinn. Í framhaldi taka við skimanir á starfsstöðvum með eftirfylgni og ráðleggingum Bryndísar Guðmundsdóttur talmeinafræðings. Spurningar og umræður...