Fjarnámskeið í notkun Íslenska málhljóðamælisins

fimmtud. 13.febrúar 2025

Íslenski málhljóðamælirinn er byltingarkennd og nýstárleg lausn í skimunartækni með aðstoð spjaldtölvu sem ætlað er fagaðilum leik- og grunnskóla og stofnana.

Innifalið í réttindanámskeiði er endurgjöf á skimanir, eftirfylgni, ráðgjöf og aðstoð í allt að 6 mánuði eftir að námskeiði lýkur eða þar til skilyrðum til réttinda er fullnægt