Home PageUm okkur

Um okkur

photoBryndís Guðmundsdóttir M.A. CCC – SLP, höfundur Lærum og leikum með hljóðin, er talmeinafræðingur með áratuga reynslu í starfi með börnum og fullorðnum sem eiga við mál- og talmein að stríða. Sérsvið hennar liggja á sviðum er varða frávik í hreyfigetu og formgerð talfæra, framburði, tunguþrýstingi, skarði í gómi, raddvandamálum og taugafræðiskaða á tal og rödd, auk heyrnarleysis og kuðungsígræðslu.Hún hefur starfað með íslensku- og enskumælandi börnum, unnið í samstarfi við sjúkrahús, leik- og grunnskóla á Íslandi, auk þess að vera í samstarfi við aðra talmeinafræðinga hjá Talþjálfun Reykjavíkur. Hún rekur eigið fyrirtæki, Raddlist ehf. sem sinnir mennta- og heilbrigðisþjónustu auk útgáfu- og þróunarstarfsemi. Frá hausti 2013 hóf Bryndís störf sem talmeinafræðingur á Fræðsluskrifstofu Reykjanesbæjar í hlutastarfi.Bryndis nýtir reynslu og þekkingu á sviði talmeinafræði til þróunar á Lærum og leikum með hljóðin sem hófst á námsárum hennar í Bandaríkjunum í samstarfi við dr. Bernard Silverstein prófessor.Bryndís er höfundur bókarinnar ,,Einstök mamma” sem fékk Barnabókaverðlaun Menntaráðs Reykjavíkurborgar 2008.Hún fékk sérstaka tilnefningu á alþjóðlegri ráðstefnu evrópskra kvenfrumkvöðla (GWIIN) 2011 vegna Lærum og leikum með hljóðin.einstök mamma Bryndís var tilnefnd til Hvatningarverðlauna Reyjanesbæjar 2015 fyrir námsefnið Lærum og leikum með hljóðin. Tilnefningin er fyrir störf eða verkefni sem þykja skara fram úr og vera öðrum til eftirbreytni.
Einstök mamma
Verðlaunuð bók sem fjallar um ólíkt málumhverfi sem börn alast upp við. Bókin byggir á stuttum sögum um upplifun ungrar stúlku af samskiptum sínum og umhverfis við heyrnarlausa móður. Hentar vel til umfjöllunar um ólíkt málumhverfi, málskilning og aðstæður þar sem foreldri talar annað tungumál en flestir í umhverfinu. Salka forlag er útgefandi. Margrét Laxness myndskreytir. 
Kynningar, námskeið og ráðstefnur
Raddlist ehf. býður kynningar, námskeið og námstefnur sem byggja á aðferðafræði ,,Lærum og leikum með hljóðin”. Þar eru kynntar gagnreyndar aðferðir og rannsóknir sem liggja að baki efninu. Á einfaldan, skýran og skemmtilegan hátt eru dæmi tekin um kennslufræðilegt gildi og framsetningu sem nýtist uppalendum og fagfólki í starfi með börnum.

In Memoriam

Dr. Bernie Silverstein & Dr. Hal Luper
60th Anniversary of the Hearing and Speech Center
University of Tennessee, Knoxville (1953 – 2013)
The Icelandic program Learning and Playing with Sounds evolved through years of clinical work and studies, following the authors collaboration with the late Dr. Bernard Silverstein professor at University of Tennessee, USA (b. 1927 d. 2003).
Special thanks to his son Larry, for support on the first publication in Iceland in 2008

Consultants for Kids Sound Lab,

Leading specialists in the field of Articulation, Phonology and Voice:

04

Dr. Barbara Hodson at Wichita State University, KS.

05

Dr. Katherine Abbott Verdolini at University of Pittsburg, PA.

Design and programming:

06

Klara Rún Kjartansdóttir
Design and programming of our apps. Klara is a former CCP – Games programmer and is the creator of the apps Explorer Kids and Brick Bucket. Klara is a leading iOS programmer in Iceland.

03

Árni Sigfússon:
MPA. Former Chairman for Educational Board of Reykjavik and Reykjanesbaer, Iceland and mayor for both cities. After Arni finished his third term as mayor of Reykjanesbaer, 2002 – 2014, he has been actively involved in our work. Arni´s experience as policymaker for the clear rise of Reykjavik and Reykjanesbaer´s education levels has been very important to our project.

02

Vedis Hervor Árnadóttir MBA. BA Anthropology
Védís is the singer/songwriter for theme songs Kids Sound Lab and Hoppie. She has also been a multitasking project- & marketing manager for Raddlist ehf./Kids Sound Lab

Artists: Illustrations and Graphic designers.

0807

Halla Sólveig Þorgeirsdóttir and Búi Kristjansson.
Halla Solveig has illustrated over 20 children´s books and other educational projects. She has received numerous national awards for her work and is on honor list of Illustrators at Ibby; International Board on Books for Young People. Bui Kristjansson has illustrated various books in Iceland and has been exhibiting his paintings in London, New York and Iceland.

App Development

09

Therapy Box
We are now working with Therapy Box – London in making all our apps available foriPhone. The project will be completed in August 2015. Therapy Box is a communication technology business that specialises in creative communication- and therapy apps for people of all ages and abilities. Therapy Box has been the recipient of numerous awards including a 2014 Queen’s Award for Enterprise (Innovation), a 2013 NatWest everywoman Iris award, a 2014 WIRED Start Up Pitch Winner and Pitch@Palace Finalist.


Talsetning

Felix Bergsson & Védís Hervör Árnadóttir

Tónlist

Composer: Védís Hervör Árnadóttir (Vedis)

Gitar and banjo: Ásgeir Ásgeirsson

Percussion: Erik Qvick

Piano and keyboard: Þórhallur Bergmann

Þemalög

Composer: Védís Hervör Árnadóttir

Vocals: Védis Hervör Árnadottir

Gitar and banjo: Ásgeir Ásgeirsson

Percussions: Erik Qvick

Piano and keyboard: Þórhallur Bergmann

Upptökur & Hljóðblöndun

Björgvin Ívar Baldursson / Geimsteinn

Védís Hervör Árnadóttir

Kristinn Sturluson and Styrmir Hauksson

Recordings at Protime and Studio Syrland/Trickshot

Sound recordings/ Sound mixing:

Trickshot ehf.

Styrmir Hauksson

Védís Hervör Árnadóttir

Startup page and icon for iPad:

Kári Gunnarsson

Special thanks to:

Aldís Kristín Árnadóttir Firman
Árni Sigfússon
Nýsköpunarmiðstöð Íslands, Vaxtarsamningur Suðurnesja, Menntamálaráðuneytið, Barnamenningarsjóður, Þróunarsjóður Námsgagna, Barnavinafélagið Sumargjöf