Comments Off on Böðum börnin í tungumálinu (Hluti 2)
BÖÐUM BÖRNIN Í TUNGUMÁLINU
Hluti 2 fjallar um málþroska og orðaforða
Hér fræðir Bryndís Guðmundsdóttir um málþroska og þrjú lög orðaforðans auk þess sem 10 gagnrýndar leiðir eru kynntar sem hafa jákvæð áhrif á orðaforðanámið.