Home PageDagskrá fyrir nýjar lausnir og smáforrit í menntun og heilbrigðisþjónustu

Dagskrá fyrir Nýjar lausnir og smáforrit í menntun og heilbrigðisþjónustu


Smelltu hér til að skrá þig

 

namskeid

DAGSKRÁ:

Fyrri hluti kl.09.00-12.05 Námsstefnustjóri: Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, forstöðumaður mennta- og nýsköpunarsviðs Samtaka atvinnulífsins

09.00-9.15 Setning og inngangsorð
Samþætting nýsköpunar í tækni við menntun og heilbrigðisþjónustu
Inngangsorð Kristjáns Þórs Júlíussonar, heilbrigðisráðherra – með óvæntri uppákomu!
9.15-9.45 Talandi tækniVeitt innsýn í notkun tjáskiptaforrita og umhverfistjórnunarbúnaðar. Fjallað um smáforrit á spjaldtölvur til aðstoðar einstaklingum með áunna tjáskiptaerfiðleika vegna heilaáfalla, tauga- og hrörnunarsjúkdóma, CP auk annarra frávika t.d. einhverfu
Rebecca Bright, talmeinafræðingur og frumkvöðull (flutt á ensku)
9.45-10.05 Notkun íslenskra smáforrita bæði í þjálfun og kennslu barna og fullorðinnaÁhersla á framburð, orðaforða og setningamyndun
Bryndís Guðmundsdóttir, talmeinafræðingur, Raddlist ehf.
10.05-10.25 Áhrif skapandi tækni á hugræna getu og líðan barna
Rakel Sölvadóttir, framkvæmdastjóri SKEMA ehf.
10.25-10.50 Morgunhressing- kaffi/te og meðlæti – Kynningar og tilboð á málörvunarefni
10.50-11.10 Scene & Heard – Notkunarmöguleikar smáforritsins Scene & Heard kynntir fyrir mismunandi hópa fólks á öllum aldri. Skýr dæmi um notkun S&H til óhefðbundinna tjáskiptaleiða; hæfnismiðað efni og sjónrænar skipulags- og tímatöflur skoðaðar sem henta í þjálfun
Rebecca Bright, talmeinafræðingur og frumkvöðull. (flutt á ensku)
11.10-11.30 Notkun spjaldtölva í endurhæfingu – Reynsla fagteymis á Reykjalundi
Þórunn Hanna Halldórsdóttir yfirtalmeinafræðingur á Reykjalundi og formaður félags talmeinafræðinga. Hulda Þórey Gísladóttir iðjuþjálfi og sviðsstjóri á Reykjalundi
11.30-11.45 Ótrúlegur árangur tækni og þjálfunar: Hvernig vegnar fyrsta íslenska barninu sem fæddist heyrnarlaust og fór í kuðungsígræðslu?
Óli Þór Sigurjónsson og fjölskylda
11.45-12.00 Léttara hjal – Sýn Ara Eldjárns á umfjöllunarefnið
12.00-12.05 Lok á fyrri hluta ráðstefnu – Hádegishlé – Grand Hótel býður sértilboð súpa og brauð á 1800 kr. Panta þarf strax við skráningu!

Seinni hluti kl.13.00-16.00 Námsstefnustjóri: Gylfi Jón Gylfason, sviðstjóri á greiningar- og matssviði Menntamálastofnunar

13.00-13.10 Opnun seinni hluta og inngangsorð
Smáforrit í skólastarfi og staða Þjóðarátaks um læsi
Illugi Gunnarsson, menntamálaráðherra
13.10-13.35

 

13.35- 13.45

Smáforrit í kennslustofunni – Málþroski og menntun (á ensku)
Fjallað um fjölbreytt smáforrit eins og Odd One Out (Hvað er öðruvísi) og Sort This Out (Aðgreiningarleikur) sem hægt er að aðlaga að þörfum hvers og eins í einstaklings- eða hópkennslu, í leik- og grunnskóla
Rebecca Bright, talmeinafræðingur og frumkvöðull __________________________________________________________

Nýjar víddir með með fjarþjálfun                                                                  Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir, námssálfræðingur, Trappa ehf.

13.45-14.05 Hvernig fær Hoppi froskur málið aftur? Hvernig náum við árangri? Gagnvirkir íslenskir leikir í smáforritum til undirbúnings og þjálfunar hljóðkerfisvitundar og læsis
Bryndís Guðmundsdóttir, talmeinafræðingur, Raddlist ehf.
14.05-14.17 Dæmi um tengingu námsefnis og smáforrita frá upphafi leikskólagöngu 2ja ára barna fram að útskrift inn í grunnskóla. Notkun heilsuleikskólans Heiðarsels á Lærum og leikum með hljóðin og Froskaleikjum
Ólöf K. Guðmundsdóttir, leikskólastjóri og sérkennslustjóri
14.17-14.30 Dæmi um fjölþætta nýtingu Lærum og leikum með hljóðin og Froskaleikja í starfi leikskólans Gimlis, í sérkennslu sem og almennt í skólastarfinu.
Kristín Hallvarðsdóttir, B.Ed. í yngri barna kennslu.
14.30-14.55 Síðdegishressing- kaffi/te og meðlæti – Kynningar og tilboð á málörvunarefni.
14.55-15.15 Ákvörðun um spjaldtölvuvæðingu i skólum Kópavogs. Innleiðing spjaldtölva í skóla Hvernig nýtir Snælandsskóli snjalltölvur og smáforrit? Hagnýt ráð til kennara
Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri Ragnheiður Eygló Guðmundsdóttir, kennari í upplýsingamennt við Snælandsskóla
15.15-15.25 Tækni framtíðarinnar – nemendur læra forritun!
Kynning á Box Island – frá Radiant Games
15.25-15.35 Lærum stafina, ritlist og skapandi skrif!
Kynning Gebo Kano – Friðrik Magnússon og Guðný Þorsteinsdóttir, kennarar og forritarar
15.35-15.45 Safnaðu heilasellum í gegnum lestur góðra bóka!
Kynning Study Cake, Frumkvöðlarnir Hörður Guðmundsson, Kjartan Þórisson og Kristján Ingi Geirsson
15.45-15.55 Léttara hjal – Um raddhvíld kennara og fleira áhugavert
Saga Garðarsdóttir, leikkona og „raddhvíldarsérfræðingur“
15.55-16.00 Lokaorð Bryndís Guðmundsdóttir, talmeinafræðingur

Lok ráðstefnu – Minnum á að a.m.k. tvö smáforrit verða gefin námsstefnugestum á námsstefnudegi! Raddlist ehf.