Frábærum námskeiðsdegi lokið!

Frábærum námskeiðsdegi lokið!

Fagaðilar skóla af öllu landinu sóttu réttindanámskeið í notkun Íslenska málhljóðamælisins 13. febrúar síðastliðinn. Í framhaldi taka við skimanir á starfsstöðvum með eftirfylgni og ráðleggingum Bryndísar Guðmundsdóttur talmeinafræðings. Spurningar og umræður...