Sale!

Sprengitilboð: Vinnusvunta Lærum og leikum með hljóðin og málhljóðapúslið (2 púsl)

Kr.7.900 Kr.3.800

Tilboð: Vinnusvunta að eigin vali og málhljóðapúslið (tvö púsl).

Púsl og vinnusvunta Lærum og leikum með hljóðin, styðja við hljóðaleik og bókstafanám barnsins um leið og barnið púslar og vinnur skemmtileg störf heima og í skólanum. Þykkar vatnsheldar vinnusvuntur sem henta við bakstur, leir- og málningarvinnu, sull- og vatnsleik, í búðarleik og aðra ,,þykjustuleiki”. Vasi sem gefur færi á að geyma ýmis verkfæri. Veldu um froskasvuntuna, rauðu svuntuna eða bláu svuntuna með því að senda okkur athugasemdir í pöntunarferli eða sendu póst á laerumogleikum@gmail.com.

Púslin eru með íslensku málhljóðunum og fingrastafrófinu. Púslin sameina hljóðanám, fínhreyfingar, formskynjun, lita og talnaþjálfun.Tvö púsl í stærðinni 36 cm x 36 cm. Annað púslið er með íslensku samhljóðunum og íslenska stafrófinu og á hinu púslinu eru sérhljóðin púsluð saman með hrósyrðum og tölustöfunum frá 1 – 20. Tilboðið hentar börnum frá 3 – 8 ára.

Product Description

Tilboð: Vinnusvunta að eigin vali og málhljóðapúslið (tvö púsl).

Vinnusvuntur Lærum og leikum með hljóðin styðja við hljóðaleik og bókstafanám barnsins um leið og barnið vinnur skemmtileg störf heima og í skólanum. Þykkar vatnsheldar vinnusvuntur sem henta við bakstur, leir- og málningarvinnu, sull- og vatnsleik, í búðarleik og aðra ,,þykjustuleiki”. Vasi sem gefur færi á að geyma ýmis verkfæri. Fyrir börn 3 – 8 ára.

Púsl Lærum og leikum með hljóðin – tvö stór púsl í kassa.

Púsl með íslensku málhljóðunum og fingrastafrófinu. Púslin sameinahljóðanám, fínhreyfingar, formskynjun, lita og talnaþjálfun.Tvö púsl í stærðinni 36 cm x 36 cm. Annað púslið er með íslensku samhljóðunum og íslenska stafrófinu og á hinu púslinu eru sérhljóðin púsluð saman með hrósyrðum og tölustöfunum frá 1 – 20. Leiðbeiningar fylgja.

Hjálpaðu barninu þínu að uppgötva og læra íslensku bókstafina og hljóð þeirra. Um leið og barnið púslar er mælt með að hinn fullorðni segi heiti bókstafsins og laði fram hljóðið sem hann er fulltrúi fyrir, eins og fyrirmyndin að hljóðinu gefur til kynna. Minnt er á stóran og lítinn staf um leið og fingrastafrófið er æft með. Íslenskt vandað púsl sem gefur forskot á læsi frá unga aldri.

Fyrir börn 3 – 7 ára + fram eftir aldri eftir eðli máls.    Tilboðsverð:  4000 auk sendingarkostnaðar. Eitt sendingargjald – sama hversu mikið er pantað af efninu okkar á laerumogleikum.is