Lýsing
Lærum og leikum með hljóðin – rauða svuntan
Vinnusvuntur Lærum og leikum með hljóðin styðja við hljóðaleikinn um leið og barnið vinnur skemmtileg störf heima og í skólanum. Þykkar vatnsheldar vinnusvuntur sem henta við bakstur, leir- og málningarvinnu, sull- og vatnsleik, í búðarleik og aðra ,,þykjustuleiki“. Vasi sem gefur færi á að geyma ýmis verkfæri. Nemendur sem eru umsjónarmenn í mörgum leikskólum hafa nýtt svunturnar í því skyni að kynna hver er umsjónarmaður/menn vikunnar sem m.a. sækja mat hinna nemendanna.
Fyrir börn 3 – 8 ára.