Sale!

Þrjár framburðaröskjur: grunnefni, S og R

Kr.77.300 Kr.45.000

Hér er sérstakt tilboð til þeirra sem eru að eignast efnið eða bæta við öllum framburðaröskjunum til að nýta í starfi leik- og/eða grunnskóla. Hentar bæði í leik – og grunnskóla eftir eðli mála og getu barnanna. Kjörið að byrja með grunnefnið alveg frá 2 ára aldri, bæta svo við S efninu og taka svo R efnið undir síðasta ár í leikskóla. Í grunnskólanum er Lærum og leikum með hljóðin víða notað til stuðnings hljóðainnlögn í hljóðavitund og hljóðkerfisþáttum hjá 1. bekk. Þá er kjörið að nota efnið til að laða fram réttan framburð hjá þeim börnum sem hafa ekki náð réttum framburði hljóða.

Product Description

A- 3 Borðspil fylgjaAllar myndir passa í flokkunarkassannHér er sérstakt tilboð til þeirra sem eru að eignast efnið eða bæta við öllum framburðaröskjunum til að nýta í starfi leik- og/eða grunnskóla. Hentar breiðum aldurshópi bæði í leik- og grunnskóla. Kjörið að byrja með grunnefnið alveg frá 2 ára aldri, bæta svo við S efninu og taka svo R efnið undir síðasta ár í leikskóla. Í grunnskólanum er Lærum og leikum með hljóðin víða notað til stuðnings hljóðainnlögn í hljóðavitund og hljóðkerfisþáttum hjá 1. bekk. Þá er kjörið að nota efnið til að laða fram réttan framburð hjá þeim börnum sem hafa ekki náð réttum framburði hljóða.
Margir skólar eiga til fleiri sett af framburðarefninu til að nota í 1. bekk, í sérdeild og í kennslu barna af erlendum uppruna. Þá eiga nokkur skólabókasöfn á landinu framburðaröskjurnar.
Eingöngu eitt sendingargjald bætist við.